Lagnaleiðir og brunnar

Á Kortasjá sveitarfélagsins er hægt að sjá yfirlitsmynd um ljósleiðarakerfið með því að velja sérstakar „þekjur“ sem þar eru. Smellið á myndina og hakið við „Brunnar“ og „Ljósleiðari“. Athugið að einhverjar breytingar geta enn orðið á lagnaleiðum ef betri lausnir finnast í samvinnu við landeigendur og staðkunnuga.

kort_ry_logo