Þann 28. maí 2016 var haldinn opinn íbúafundur um ljósleiðaravæðingu dreifbýlis Rangárþings ytra. Yfirlit Guðmundar Daníelssonar verkefnisstjóra frá íbúafundinum sem haldinn var á Laugalandi er hér.
Guðmundur Daníelsson verkefnisstjóri ljósleiðaraverkefnis Rangárþings ytra |
![]() |
Engilbert fundarstjóri og formaður samgöngu- og fjarskiptanefndar |
|
Stoltir sveitarstjórnarmenn með forsprökkum „Ísland ljóstengt“ |
Haraldur Benediktsson formaður fjarskiptasjóðs. |
Páll J. Pálsson alþingismaður |
![]() |
Setið fyrir svörum |
![]() |
Valtýr í Meiritungu var fyrstur til að fylla út umsókn – á staðnum að sjálfsögðu. |