Rangárljós – Opið hús núna

opidhus2Helstu þjónustuveitur hins nýja ljósleiðara í Rangárþingi ytra eru með opið hús í Miðjunni 2. hæð á Hellu núna (29/4) frá 10-12. Gott tækifæri til að gera samanburð á verði og þjónustu og þess vegna ganga frá samningi.