Ritað með ráðherra

undirritun-rangarljos-2017-styrkur-2

f.v. Haraldur Benediktsson formaður fjarskiptasjóðs, Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Ágúst frá Rangárljósi

Í dag var skrifað undir samning milli ríkisins og Rangárljóss vegna styrkúthlutunar úr Fjarskiptasjóði í verkefninu Ísland ljóstengt 2017. Rangárþing ytra bauð í styrk í fyrstu úthlutuninni árið 2016 með ágætum árangri og aftur núna og hefur þá samtals fengið úthlutað 135 m. til verkefnisins. Þetta er ánægjuleg niðurstaða og léttir svo sannarlega undir við að klára þetta gríðarlega mikilvæga verkefni fyrir dreifbýli sveitarfélagsins.