
Blásið og blásið
Tölvu- og rafeindaþjónusta Suðurlands (TRS) sér um að blása ljósleiðaranum um ídráttarrörin í kerfi Rangárljóss. Unnið er að þessu verkefni af fullum krafti þessa dagana en nú í dag (10.12) var t.d. verið að blása í rör meðfram Árbæjarvegi.