Fyrstu gámarnir komnir

smk-002Gámar með fyrsta skammti af ídráttarrörum eru komnir til landsins frá framleiðanda í Danmörku og passar það vel inn í áætlunina en verktakinn Þjótandi reiknar með að hefja jarðvinnuframkvæmdir í næstu viku (vika 38). Ljósleiðarakeflin eru síðan á leiðinni til landsins en þau eru keypt frá Finnlandi. Allt á því að geta gengið samkvæmt áætlun.