Eftirlitsmaður ráðinn

Sævar Eríksson hefur verið ráðinn sem eftirlitsmaður með ljósleiðaraframkvæmdunum. Hann hefur með höndum daglegt eftirlit með framkvæmdum og að allir verkþættir séu unnir á fullnægjandi hátt. Sævar hefur mikla reynslu af sambærilegum verkefnum og er fengur að því að fá hann til verksins.saevareiriks