Fjarskiptaleyfi

Þann 10. ágúst var sótt um fjarskiptaleyfi fyrir Rangárljós til Póst- og fjarskiptastofnunar. Slíkt leyfi er nauðsynlegt skv. fjarskiptalögum til þess félagið megi sinna fjarskiptastarfsemi. Umsókn Rangárljóss miðast við að sinna rekstri fastlínu fjarskiptanets.