Útboð auglýst

Útboð vegna lagningar ljósleiðara í dreifbýli Rangárþings ytra auglýst 30. ágúst á heimasíðu sveitarfélagsins, í Morgunblaðinu og sunnlenska fréttamiðlinum Dagskránni. Hér má sjá tilkynningu þessa efnis.