Ljósleiðarinn mikilvægastur

Það er einróma álit allra landshlutasamtaka sveitarfélaga að ljósleiðaravæðingin sé mikilvægasta hagsmunamál landsbyggðanna. Í dag var birt áskorun landshlutasamtaka sveitarfélaga á þingheim og yfirvöld um að tryggja fjármuni til verkefnisins „Ísland Ljóstengt“