Rangárljós stofnað

Á fundi byggðarráðs 27. júní voru gerðar mikilvægar bókanir vegna ljósleiðaraverkefnisins m.a. um mikilvæga þætti er snúa að ríkisaðstoðarreglum ESB og einnig um að stofna félagið Rangárljós sem er s.k. B-hluta félag alfarið í eigu sveitarfélagsins Rangárþing ytra. Sjá fundargerð byggðarráðs.