Íbúafundur

Þann 28. maí 2016 var haldinn opinn íbúafundur um ljósleiðaravæðingu dreifbýlis Rangárþings ytra. Yfirlit Guðmundar Daníelssonar verkefnisstjóra frá íbúafundinum sem haldinn var á Laugalandi er hér.